Tuesday, January 22, 2013

Spennandi

Spennandi, tveir pakkar á leiðinni til mín í póstinum. Það er eitthvað svo skemmtilegt við það að vera búin að borga fyrir eitthvað og svo kemur pakkinn allt í einu heim. Það sem að ég er að bíða eftir er:

Þessi kápa
Þetta símaveski 


No comments:

Post a Comment