Hope you'll like it..
Saturday, March 17, 2012
Business idea?
Frá því að ég bloggaði síðast, um fjaðrahálsmenið sem að ég bjó til, útbjó ég einnig eitt fyrir vinkonu mína í afmælisgjöf. Ég hef verið að fá svo góð viðbrögð fyrir þessu, svo að mér datt í hug að fara út í að selja svona hálsmen og ýmislegt annað sem að ég bý til sjálf. Ætli ég fjalli ekki betur um þetta á morgun, því að ég ætla nýta sunnudaginn í að fara í smá verslunarferð og kaupa hitt og þetta í hin ýmsu verkefni og föndra. Vona að þið takið vel í þetta, ætla allavega að byrja búa til ýmislegt fyrir mig sjálfa og sýni ykkur myndir af því áður en að ég fer að fjöldaframleiða eitthvað, haha. Annars eigiði gott kvöld og njótiði helgarinnar :)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Flott hugmynd Sigrún :) talaðu við mig ef þú vilt skoða að kaupa vörur á ebay.. :)
ReplyDeletekv.Steffy