Friday, April 13, 2012

Shop Couture

Ég elska Shop Couture! Á miðvikudaginn keypti ég mér glært naglalakk sem að gerir önnur naglalökk mött sem að mig er búið að langa lengi í og ég kippti einnig með mér augnhárabrettara og æðislegum gloss, sem er bara með þeim flottari sem að ég hef notað.

Nude Pink
Nagalökkin hjá þeim eru æði

Var einnig að kaupa mér nokkra skartgripi rétt í þessu, en þeir eru ekki væntanlegir fyrr en á mánudaginn. Hlakka ekkert smá til að fá þá :)

Gat ekki ákveðið lit, svo að ég keypti bara báða!
So pretty
 Keypti líka eina svona teyju í gullituðu

Love it...

No comments:

Post a Comment