Tuesday, November 26, 2013

Pinterest

Endilega fylgið mér hér á Pinterest er að missa mig þar að pinna hitt og þetta.















Smá vetrar kósí héðan og þaðan..

- Sigrún Alda

Thursday, November 21, 2013

Óskalisti

Uppfæri reglulega þegar að ég sé eitthvað sniðugt



Sjúkur kertastjaki - 3.995 kr. fæst í Ilvu hér
Líkur By Lassen kertastjakanum (fyrir utan brjálaða verðmuninn)
Teppi úr Ikea - 3.990 kr. fæst hér


Real Techniques burstasett - 5.890 fæst hér og í Hagkaup

Real Techniques burstasett II - 4.890 kr. fæst hér og í Hagkaup

Bók - Stafræn ljósmyndun skref fyrir skref
Iittala - Mariskál - 6.450 kr. fæst hér
Kertastjaki - 2.990 kr. fæst hér

Wolf and Moon hálsmen - 3.990 kr. fæst hér
(Langar í eiginlega allt frá Wolf and Moon)
Eyrnalokkar frá Wolf and Moon - 2.990 kr. fæst hér
Skál - 3.690 kr. fæst hér
Staupglas - 1.990 kr. fæst hér
Eilífðardagatal - 5.900 kr. fæst hér
Blómavasi úr plasti - 1.470 kr. fæst hér
Hauskúpu kertastjaki - 2.200 kr. fæst í Minju
Aalto vasi - 3.280 kr. fæst hér
Ikea kertastjaki - 3.990 kr. fæst hér
Úr frá Gyðju Collection! 35.900 kr. (I know) fást hér
Kertastjaki frá Ilvu - 2.995 kr. fæst hér
Dreymir um þennan í stíl við hálsmenið og eyrnalokkanna fæst í Sign



Það sem að ég þrái að komast í H&M Home leyfi ég nokkrum gullmolum að fylgja með

Sætasta púðaverið
Gardínur
Rúmföt
Púðar

Thursday, May 2, 2013

Another DIY

Er ad testa blogger í símanum og sjá hvernig það kemur út. Ákvað að skella mér í annað diy, fyrst ad ég var nú þegar byrjuð á einu. Bjó til eitt stykki metal belti á örskotstundu, úr sokkabuxum og skrifborðinu mínu. Já þið lásuð rétt, sokkabuxur og skrifborð! Mér hefur lengi langað í metal belti og var ekki alveg að nenna að panta á ebay. Átti til nýjar sokkabuxur sem ad ég reif gat á um helgina og plötu úr galant skrifborðinu mínu. Var ekki lengi að vippa þessu saman og úr varð tetta skemmtilega metal belti.


Infinity bracelet

Leiddist heima eftir sálfræði prófið í dag og ákvað að vinda mér í eitt DIY. Ég átti vír á náttborðinu og hófst handa við að beygla hann til. Úr varð þetta infinity armband, en mér hefur lengi langað í eitt stykki.

Frekar gróft en það er just the way I like it

Sunday, April 14, 2013

Hauskúpu lampi


Rakst á þennan dýrðlega hauskúpu lampa á laugavegsrölti í dag. 
Hann er úr versluninni Hrím og kostar 6.990 kr.


Myndi sóma sér vel upp í hillu hjá mér

Tuesday, April 9, 2013

Ray Ban's

Langar svo í eitt stykki af Ray Ban gleraugum, gaf kærastanum svoleiðis í afmælisgjöf og horfi öfundaraugum á þau.



Eru á 20 % afslætti hjá Optical Studio núna, freistandi...