Thursday, May 2, 2013

Infinity bracelet

Leiddist heima eftir sálfræði prófið í dag og ákvað að vinda mér í eitt DIY. Ég átti vír á náttborðinu og hófst handa við að beygla hann til. Úr varð þetta infinity armband, en mér hefur lengi langað í eitt stykki.

Frekar gróft en það er just the way I like it

No comments:

Post a Comment