Er ad testa blogger í símanum og sjá hvernig það kemur út. Ákvað að skella mér í annað diy, fyrst ad ég var nú þegar byrjuð á einu. Bjó til eitt stykki metal belti á örskotstundu, úr sokkabuxum og skrifborðinu mínu. Já þið lásuð rétt, sokkabuxur og skrifborð! Mér hefur lengi langað í metal belti og var ekki alveg að nenna að panta á ebay. Átti til nýjar sokkabuxur sem ad ég reif gat á um helgina og plötu úr galant skrifborðinu mínu. Var ekki lengi að vippa þessu saman og úr varð tetta skemmtilega metal belti.
No comments:
Post a Comment