Monday, March 4, 2013

Útskriftarkjóla pælingar

Núna styttist óðum í útskriftina, var að enda við það að panta mér húfu í dag. Þá fór ég svona aðeins að huga að kjólnum og ákvað að renna í gegnum Missguided. Sá nokkra fallega þar en get ómögulega ákveðið mig.

Núna er bara að vona að maður nái öllum áföngum!

No comments:

Post a Comment