Tuesday, April 9, 2013

Skartgripa pælingar

Hæhæ, ein sem að er búin að vera löt að blogga hérna. Margt hefur drifið upp á mína daga síðan síðast, ég keypti mér minn fyrsta bíl rauðan Honda Civic, litli bróðir búinn að fermast, páskafrí og bara name it!

Útskriftarkjólinn er kominn í hús, mjög ánægð með hann hann smellpassar. En það getur alltaf verið viss áhætta að kaupa sér fatnað á netinu. Efsti kjólinn í síðasta bloggi var fyrir valinu. Úr einu yfir í annað nú er ég strax farin að huga að skartgripum, langar til þess að vera með eitthvað flott statement hálsmen vegna þess hve plain kjólinn er. Hérna koma þó nokkrir skartgripir sem að ég væri ekkert á móti því að eignast, allt héðan úr velvet.is

Armbönd:
Infinity bracelet, fékk krossinn í jólagjöf frá Grétu minni
Armbönd
Eftirlíking af frægu love armböndunum, til í gylltu og silfruðu

Hálsmen:

Skemmtilega öðruvísi, líka til með hvítum stein
Túrkis er alltaf jafn fallegt, líka til í marglituðu, svörtu, hvítu og bleiku
Fallegt
Voðalega svipuð

Eyrnalokkar: 

Líka til í svörtu..

Úr:


Hárskraut:

Hárband
Krúttleg teygja



Kveðja, ein sem að ætti annað hvort að vera að læra eða að sofa..

No comments:

Post a Comment