Monday, November 3, 2014

Sweater Weather

Algjört peysuveður í dag! Kaldur mánudagur, nóvember byrjaður, haustið að kveðja og veturinn að taka við. Kannski ekki skrítið að þykkar og kósí peysur hafa einkennt Pinterestið mitt síðustu daga.











- Sigrún Alda


No comments:

Post a Comment