Wednesday, October 29, 2014

Nordic Wishlist

Untitled #3
Er búin að þrá þennan hrafna púða frá By Nord síðan að ég sá hann á Akureyri í sumar. Ótrúlega fallegur, myndin gefur honum ekki nógu góð skil. Pyro pet kertin eru eitthvað sem að ég mun eignast! Veit bara ekki alveg hvenær, frábær hönnun eftir Þórunni Árnadóttur. Efst uppi fyrir miðju sjáum við svo MoMa dagatal, mjög skemmtileg útfærsla af dagatali fæst í Minju á Skólavörðustíg.


- Sigrún Alda

2 comments:

  1. Gaman að lesa bloggið hjá þér esska.. hvar fást þessi kisukerti ?

    kv Linda frænka <3

    ReplyDelete
  2. Þau fást nú út um allt eða í helstu hönnunarbúðum, Hrím, Epal, Minja, Kraum, Aurum, Spark Design og Snúran.is

    ReplyDelete