Saturday, April 26, 2014

IKEA

Þar sem að ég er veik heima hef ég ekkert betra að gera en að setja saman einn lítinn IKEA óskalista. Sit hér og dreymi um að heimilið sé hreint og fullkomið og ég með óteljandi heimild á kortinu. En lífið er víst ekki svo gott, þannig að um er að gera að njóta bara með auganu.

Ikea love

Er ferlega skotin í þessum nýja púða og á þegar Hönefoss speglanna en það má alltaf bæta í safnið. Allar þessar vörur fást í IKEA á Íslandi.


- Sigrún Alda

1 comment:

  1. Mæli með speglunum ;)

    -gauksdottir.com

    ReplyDelete