Átti kósí laugarvegsrölt með Sigrúnu minni eftir vinnu. Eins og alltaf þá ætlaði ég að fara að kaupa mér hverdagsskó sem að mér er farið að sárvanta. Ætlaði að gera það í Danmörku en nei, alltaf þegar að ég fer í það að kaupa skó get ég engan vegið valið mér úr öllu því úrvali sem til er. Geng um í úrslitnum ballerínuskóm sem eru orðnir það þunnir að ég gæti allt eins gengið um á sokkunum. En ég sá þó nokkra í Maníu sem að mér leist ósköp vel á, ætli ég neyðist ekki til þess að fara kaupa skó á morgun.
Þessir reyndar úr Gyllta Kettinum
Ef að þið vitið um eitthverja flotta skó megiði endilega láta mig vita :)
Numer 1,2,3 og 5 eru geðv. flottir
ReplyDeleteknús Linda frænka