Friday, November 2, 2012

Panther

Ég drattaðist á Miðnætursprengjuna hjá Kringlunni í kvöld, sem væri ekki frásögu færandi nema það að ég þurfti að bíða í rúmlega klukkutíma eftir því að fá stæði. Svona mikinn mannfjölda hef ég aldrei áður séð í Kringlunni sem að minnir mig bara á það að vera snemma í jólakaupunum þetta ár. En upp úr krafsinu hafði ég allavega einn gullfallegan panther kjól úr Dúkkuhúsinu.

The photo does not do its justice

No comments:

Post a Comment