Tuesday, November 13, 2012

H&M Germany

Sæta systir mín er á leiðinni til Þýskalands núna í byrjun desember og var hún að segja mér að gera óskalista yfir það sem að mig langar í úti. Minnsta mál með H&M en vitið þið um eitthverjar aðrar búðir sem eru skemmtilegar í Þýskalandi?

Loafers - 19,95 €
Velvet heels - 39,95 €
Boots - 39,95 €
Ballerínur - 9,95 €

Boots - 29,95 €
Leðurkjóll - 39,95 €
Kjólar á núll og nix - 4,95 €
Leðurvesti - 39,95 €
Kápa - 39,95 €
Kósí sokkar - 9,95 €
Hálsmen - 9,95 €
Eyrnalokkar - 3,95 €
Húfa - 7,95 €
Hálsmen - 12,95 €
Elska statement hálsmen - 17,95 €
Eyrnaband - 5,95 €
Snyrtibudda - 6,95 €

Bara svona smá hugmynd, annars er frekar lítið úrval núna inn á H&M síðunni en örugglega alveg mun meira í búðunum sjálfum. 

1 comment:

  1. ég ætla að hella mér í þetta núna og skoða hvaða búðir eru :) kv.Stefanía... P.S þetta eru lots of pretty things á listanum :)

    ReplyDelete