Tuesday, November 20, 2012

Jólamarkaður Maníu

Jólamarkaður Maníu, ætli maður láti ekki sjá sig. Fór í sumar en þá var alveg brjálað að gera og heill hellingur af flíkum. En hér eru allavega nokkrir skór sem að ég girnist og veit að verða þarna...



Búin að langa í þessa lengi

Er allt í einu orðin hrifnari af snake printi, en mér fannst það áður ógeðslegt, ótrúlegt hvernig tískan fer með mann. 
Svo eru nærrum því allir litirnir af þessum skóm, en ég á svona svarta
Á líka þessa, en þeir verða einnig á staðnum :)

Getið checkað á markaðnum hér




No comments:

Post a Comment