Thursday, February 14, 2013

Buxom - lip gloss

Var að lesa að þessir æðislegu glossar væru komnir til landsins og ákvað því að kíkja á málið. Þeir eiga að stækka varirnar og gera þær fyllri. Nema hvað þegar að í búðina var komið þá kostuðu þeir 6.600 kr. er það eitthvað djók? Þeir kosta 2.400 kr. í Ameríku takk fyrir.
Það eru til óteljandi tegundir af þessum glossum, en þeir hafa allir sitt eigið nafn.

Held að ég sé hrifnust af Debbie..
Katie líka flottur
Amber
Sandy, er mjög flottur
Betty

Þessir, ásamt mörgum öðrum fást hér eða í Lyf og Heilsu :)

No comments:

Post a Comment