Saturday, February 2, 2013

Símaveski

 Loksins komin með veskið fyrir símann minn sem að ég pantaði um daginn. Var mikið að velta því fyrir mér hvort að ég ætti að panta svart líka og sé svolítið eftir því að hafa ekki gert það. Veskið er ekkert smá flott og vandað miðað við hversu ódýrt það var. Er alveg ótrúlega ánægð og síminn smellpassar í það. Þetta er algjör snilld þegar að maður nennir ekki að bögglast með veski með sér, þá getur maður bara troðið símanum í þetta og nokkrum kortum og verið good to go!


-Love, Sigrún Alda

No comments:

Post a Comment