Saturday, February 2, 2013

Götumarkaður

Ég, eins og margir aðrir Íslendingar ákvað að nýta mér götumarkaðinn í Smáralind og Kringlu. Keypti mér nokkrar flíkur á frábæru verði, meðal annars emerald græna peysu en emerald er litur ársins 2013. Bjóst seint við því að kaupa mér græna flík, en ég er nú kolfallin fyrir litnum. Hér er eitthvað sem að ég keypti mér núna um helgina, mæli með að allir kíki, síðasti útsöludagurinn er á morgun.

Skór - Zara - 2.995 kr.

Hettupeysa - Mótor og Mía - 1.990 kr.

Maxi kjóll - Gallerí 17 - 2.990 kr.

Blússa - Hagkaup - 2.000 kr.

Jakki/Peysa - Zara - 2.995 kr.

Bolur - Hagkaup - 1.500 kr.

Peysa - Zara - 2.995 kr.

Bolur - Hagkaup - 1.500 kr. 
-Love, Sigrún Alda

No comments:

Post a Comment