Sunday, February 23, 2014

100 Happy Days Pt. 2

Ég er hálfnuð með þessa hamingju áskorun, strax komið að part tvö. Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt hingað til, vona að ég haldi þetta út. Ætla pósta hérna myndum frá degi 26-50, getið séð part 1 hér fyrir neðan.

Dagur 26: Tumi sæti liggur alltaf til fóta

Dagur 27: Fallegur snjó dagur

Dagur 28: Uppáhalds kallarnir mínir

Dagur 29: Á leiðinni í innflutningspartý

Dagur 30: Búin að lesa þrjár bækur á árinu

Dagur 31: Var brjálað veður úti á meðan ég var inni með kósí kertaljósi

Dagur 32: Nagla ritualið mitt (ps. það varð tölvunni minni að falli)

Dagur 33: Vesturbæjar ísrúntur með kæró

Dagur 34: Fór á tímarita námskeið í vinnunni, nóg að lesa!

Dagur 35: Uppáhaldin mín að spila saman

Dagur 36: Spilakvöld með yndislegu fólki

Dagur 37: Körfuboltaleikur á Álftanesi

Dagur 38: Yndið mitt ánægð með bókina frá mér

Dagur 39: Ég og kæró byrjuðum að spila Flappy Bird

Dagur 40: Tölvan enþá biluð, forced að horfá þættina mína í símanum hjá kærastanum

Dagur 41: Voffinn minn

Dagur 42: Valentínusardagur, blóm og bók frá sætasta

Dagur 43: Þeir náðu víst ekki að gera við tölvuna mína, svo að ég fékk bara credit fyrir nýrri.
Love my MacBook air <3

Dagur 44: Sól + Ray Ban = good shit

Dagur 45: Nomnom pizzan á 1.000 kr.

Dagur 46: Fór með Tuma í laaaanga göngu í skítakulda (never again)

Dagur 47: Ein rósin dó í vöndinum mínum frá valentínusardegi, kærastinn ákvað að replacea hana

Dagur 48: Já ég var sein að uppgvöta Girls, en kláraði alla þættina á einni viku <3

Dagur 49: Fór í stutta kósí bústaðarferð með fjölskyldunni

Dagur 50: Á leiðinni heim yfir hellisheiðina, svo fallegt land!


- Sigrún Alda

No comments:

Post a Comment