Monday, February 3, 2014

Kimono hugleiðingar

Kimonoar eru gífurlega vinsælir núna, allir verða að eignast eitt stykki. Þaðan er ég auðvitað ekki frátalin, ég á sjálf eitt stykki mjög plain úr H&M. En ég þrái einn (alla) fyrir neðan frá eBay.

Túrkis


Fjólublár, geng aldrei í fjólubláu en það er eitthvað við þennan sem að heillar


Stuttur eða síður? Hallast frekar að síðum en þeir eru auðvitað dýrari





Silfraður er líka æði


Kóngablár, uppáhalds liturinn minn eins og hjá svo mörgum öðrum

Ein með svo mikinn valkvíða að hún á örugglega eftir að enda með að kaupa sér ekki neinn!

- Sigrún Alda

No comments:

Post a Comment