Tuesday, February 25, 2014

Black Milk: Game of Thrones

Black Milk, var að gefa út enn eina fatalínuna. Síðast var það Batman og nú er það Game of Thrones. Sjálf er ég nýbyrjuð að fylgjast með þáttunum (ég veit), en þeir lofa mjög góðu! Hérna eru uppáhalds flíkurnar mínar úr línunni. Þið getið svo séð rest hér! Það verður svo hægt að kaupa úr henni þann 11. mars. Enjoy :)

The Iron Throne kjóll

Dreka leggings

Drogon dreka leggings

Game of Thrones catsuit

Clash of Kings sundbolur

Game of Thrones kort



Burned Velvet slá

Drogon sundbolur

Gull kjóll

Dreka pils

Dreka sundbolur

Drogon pils

- Sigrún Alda

No comments:

Post a Comment