Monday, January 16, 2012

Annað bloggið á einum degi

Vó tvö blogg á einum degi, hvað er að gerast? haha, mér leiðist greinilega bara svona hrikalega mikið.
Ég elska skartgripi og þá eru stórir og fallegir hringir í sérstöku uppáhaldi, er búin að vera mikill aðdáandi af skartgripunum frá www.velvet.is og www.shopcouture.is þeir eru bæði ódýrir og gorgeous.
Mig langaði bara til þess að pósta myndum af nokkrum hringjum sem að ég væri ekkert á móti því að eignast.

2 comments:

  1. Þarf að "læra" að vera með svona tvöfaldann hring, nokkuð töff :) kv.Stefanía!:)

    ReplyDelete
  2. Haha ég elska tvöfalda hringi :D beauties

    ReplyDelete