Jæja ég náði bílprófinu og kærastinn gjörsamlega henti mér út í djúpu laugina. Hann lét mig hafa lyklana af land cruisernum sínum og ég átti bara gjöra svo vel að keyra ein heim úr skólanum og ég verð eiginlega bara að viðurkenna að það var helvíti skemmtilegt!
En núna er loksins komin heim og aðeins upp í rúm að hvíla mig og les Ellos listann á meðan og læt mig dreyma um hinar ýmsu flíkur þaðan. Aðeins að njóta þess að það sé föstudagur, þó að vinnuhelgin sé framundan.
Adios
No comments:
Post a Comment