(Tekin heima á nýju vélinni)
Þá er 2012 gengið í garð og er þá ekki við hæfi að segja nýtt ár, ný byrjun?
Það finnst mér, 2011 var í raun mitt versta ár hingað til þannig að ég er að vona að 2012 verði betra.
Ég strengdi enginn sérstök áramótaheit en það sem að mig langar til þess að gera árið 2012 er eftirfarandi:
- Missa allavega 10 kg. helst 20 kg.
- Drekka meira vatn.
- Gera meira fyrir sjálfa mig og aðra.
- Fara oftar út.
- Vera dugleg við það að halda hreinu.
- Skipuleggja fjármálin.
- Klára bílprófið.
- Kaupa bíl.
- Læra á myndavélina.
- And the list goes on and on and on and on.....
Varðandi verkefni morgundagsins í síðasta bloggi þá endaði ég á því að kaupa mér tvo kjóla! Einn klikkaðan pallíettu kjól og annan aðeins praktískari svartur með smá glimmeri. En ég var í pallíettu kjólnum í gær eins og sést hér á meðfylgjandi mynd :)
Já sést greinilega að ég var í smá áramótafíling! haha, djammaði aðeins yfir mig. En systir mín á afmæli eftir 3 daga þá tekur annað djamm við næstu helgi, þá get ég kannski verið í hinum nýja kjólnum mínum woho!
vúhú nú get ég kommentað. Verður gaman að fylgjast með- hef smá áhyggjur samt af þessum 20 kg - hvar ætlaru að finna þau ezzka..
ReplyDeletelúv Linda frænka
Haha kæmi þér á óvart er búin að þyngjast um 20 kg á síðustu 3 árum :) væri fínt að losa sig við þau
ReplyDeleteSigrún Alda þú ert flott einsog þú ert - lovjú honný
ReplyDeletekv Linda frænka
iss piss það er bara meira til að elska frænkuskott :) erum alveg drop dedd gordjöss svona búdílisjöss við frænkurnar ;) knús á þig elsku Sigrún :)
ReplyDelete-Eyja :)
Haha like á það Eyja og Linda, hvernig stendur eiginlega á því að við séum enþá vakandi?
ReplyDeleteÞað er æðislegt að þú ert komin með áramóta heit (:
ReplyDeletegangi þér vel í að halda þeim
kveðja sigrún
Yeah sure I will check it out :) thanks
ReplyDelete