Friday, February 17, 2012

ILVA óskalistinn minn

Óh ILVA er með alltof mikið af fallegum vörum, svo stílhreint en samt svo cute eitthvað. Mig langar í nánast allt í þessari verslun, grínlaust. Ég gæti fyllt íbúðina af allskonar litlum og sætum krúsídúllum úr ILVU.
Sætur fuglavasi
Stytta..
Hreindýra kertastjaki
Diskur
Öll þessi lína er bara mjög sæt

Bókastoð
Kertastjaki

-''-
Vasi
Blingbling..




No comments:

Post a Comment