Ég fór í kolaportið áðan að kíkja á Dúkkuhús systurnar sem að voru þar með heilan helling af fötum. Hefði sko viljað hafa meiri tíma þarna en þvílík þrengsli og brjálaðslega mikið af fólki fældu mig í burtu haha. En ég náði allavega að kippa með mér meðal annars þessum leðurjakka.
Ásamt tveimur peysum, bol og kjól, allt saman á 6.000 kr. :)
No comments:
Post a Comment