Tuesday, August 28, 2012

Resistance is futile

Ætlaði að bíða með það að kaupa mér svona jakka þar til ég færi til Danmerkur. En svo kom hann í Dúkkuhúsið í dag og á mjög svo góðu verði svo að ég gat eiginlega ekki staðist hann. Þannig að hann fékk að fljóta með mér heim.

Love it

No comments:

Post a Comment