Friday, August 17, 2012

Tangle Teezer

Er gjörsamlega að love-a Tangle Teezer hárburstan minn sem að ég sótti í póstinum í dag. Hann er æðislegur fyrir svona sítt og erfitt hár eins og mitt, get meira segja greitt auðveldlega í gegnum hárið mitt þegar að það er blautt!


Fékk mér þennan bleika úr Juicy Fruit línunni þeirra

No comments:

Post a Comment