Eftir að ég er komin með mitt fyrsta tattoo er ég orðin hooked á því að skoða fleiri. Rakst á tattoo artistan Dr. Woo, sem gerir ein þau allra flottustu tattoo sem ég hef séð. Smáatriðin eru ótrúleg, þið verðið bara eiginlega að sjá fyrir ykkur sjálf.
Viljiði sjá meira? Datt það í hug, getið kíkt á instagramið hans
hér !
- Sigrún Alda
No comments:
Post a Comment