Thursday, March 13, 2014

Teikning

Þegar að maður er veikur heima finnur maður sér alltaf eitthvað skemmtilegt að gera. Ákvað að ljúka við teikningu af Tuma sem að ég byrjaði á í Ágúst. Hún endaði allt öðruvísi en að ég hafði ætlað mér fyrst, en það er það sem að mér finnst svo skemmtilegt við að teikna. Maður veit aldrei hvernig myndin á eftir að koma út. Deili þessu með ykkur hér til gamans. 

Gentleman Bulldog


-Sigrún Alda

No comments:

Post a Comment