Tuesday, March 18, 2014

Maleficent

Ég er algjör Disney fan og hef því alltaf gaman af því þegar að það koma út nýjar Disney myndir. Hvað þá þegar að það koma dekkri útgáfur af gömlu góðu ævintýrunum. Maleficent, illmennið í Þyrnirós er nú að koma með sýna eigin mynd í sumar og hana leikur enginn önnur en hún Angelina Jolie.






Mac er einmitt að fara að gefa út línu tileinkaða henni nú í vor.


Trailer

Go villians!

- Sigrún Alda

No comments:

Post a Comment