Vá það eru alveg komnir heilir 11 dagar síðan að ég bloggaði, vildi bara láta vita að ég er langt því frá að vera hætt. Það er bara búið að vera brjálað að gera hjá mér eftir að skólinn byrjaði, er byrjuð að standa við áramótaheitin mín er semsagt alveg að mokast í bílprófið.
Ég sótti um ökuskírteini í dag hjá sýslumanninum í Hafnarfirði og síðan er það bara Ökuskóli 3 á fimmtudaginn og svo bóklega prófið sem fyrst! Yay me! hahaha :)
Ég er búin að fá elsku bleika jakkann minn frá henni Ingu frænku og viti menn þessi elska ákvað bara að gefa mér hann, hlakka til þess að geta notað hann við tækifæri.
Svo var ég líka rétt í þessu að fá póst tilkynningu heim um að ég eigi erlenda póstsendingu í næsta pósthúsi, jeij pelsinn minn! Langar helst að hlaupa þangað núna hahaha, legg samt ekki í það í þessu veðri.
Ég er ekki enþá búin á líka von á skólatöskunni minni í pósthúsið á morgun! Ætli ég sæki þetta bara ekki í einni ferð og verð víst að bíða til morguns eftir pelsinum :(.
Beauty right? kostaði bara 3.300 kr.
Svo gerði ég útsölukaup ársins í dag, keypti mér 4 skópör á 9.000 kr. sem að hefðu kostað samtals áður 42.960 kr., bújeeeee!
2.000 kr.
1.000 kr.
3.000 kr.
3.000 kr.
Úff my babies, hlakka til að fara nota þá og mig langaði svo til þess að kaupa mér fleiri!
En þetta er allavega gott í bili haha, þarf aðeins að róa mig niður í þessu verslunaræði :)
En þetta er allavega gott í bili haha, þarf aðeins að róa mig niður í þessu verslunaræði :)
Jæja þetta er komið gott í bili, ætla vera duglegri að blogga svo að ég sé ekki alltaf að koma með svona svaka löng blogg, haha :)
WOOPWOOP!
ReplyDeleteLOVE IT
þú ert yndisleg, þetta er sona sex in the city blog hehehe
ReplyDeletehaltu endilga áfram, gaman að fylgjast með tískustraumum á Álftanesinu
Love Linda frænka - sem sagði þér að tala við Ingu frænku sem gaf þér bleika jakkann vúppvúpp
Hahaha fyrst að þú segir það þá er eitthvað til í því held ég :D já og takk fyrir að benda mér á að tala við Ingu :)
ReplyDeletevá blettatígra skórnir eru sjúkir !!!! :o
ReplyDeletekv. sigga
Geggjaðir skór... langar í fyrstu... hvar keyptiru þá? kv.Steffy
ReplyDeleteSorry síðasta parið :(, en ég keypti þá í Dúkkuhúsinu :) look it up á facebook :D
ReplyDelete