Thursday, January 26, 2012

Bílpróf eða ekki bílpróf?

Jæja, ég er víst að fara taka bílprófið á morgun í þessum brjálaða snjó. Ég er virkilega að vona að þetta takist hjá mér, er ekki að nenna að þurfa að taka þetta aftur og hvað þá að eyða pening í þetta! Mér finnst ég allavega vera tilbúin og vona að prófdómaranum finnist það líka haha :)

Svona verður veðrið í prófinu á morgun, haha ef ekki verra

Safety first 

Wish me luck..

1 comment:

  1. Gooooood luck sætasta mín - lovjú og hugsa til þín,

    kv Linda bestasta frænka

    ReplyDelete