Tuesday, January 24, 2012

Tattoo

Oh mér finnst eitthvað svo heillandi við falleg tattoo, mig langar í en svo langar mig ekki í... Rosalega erfið ákvörðun og ég efast um að þetta sé eitthvað sem að ég sé að fara gera fljótlega. Frekar vil ég finna hið fullkomna tattoo áður en að ég set eitthvað á líkamann minn sem að verður þar fast að eilífu. En hér eru nokkur tattoo sem að mér finnst falleg :)

Hvaða tattoo finnst ykkur vera fallegust? :)

3 comments:

  1. hahaha alice in wonderland kötturinn er geðveikur!
    en annars segi eg flottur texti frekar en hinar myndirnar :)

    ReplyDelete
  2. Af þessum finnst mér IMAGINE flottast, jú og fjaðrirnar.
    Ég ELSKA mitt stóra flotta tattoo, það er svo gaman að vera með listaverk á sér.

    Mér finnst mikilvægt að hvert tattoo þýði eitthvað, ekki bara einhverja mynd út í loftið...

    Kv. Oddný Lísa

    ReplyDelete
  3. Já einmitt, mér finnst bara vera til svo mikið af flottum tattooum og ég er greinilega með eitthvað thing fyrir fjöðrum og fuglum núna haha :D En ef að ég fæ mér tattoo þá ætla ég að vanda valið mjög vel :)

    ReplyDelete