Sunday, November 11, 2012

Smá IKEA óskalisti

Ég og kærastinn skruppum í IKEA í dag og keyptum nú svo sem ekkert merkilegt, bara ruslatunnu og eitthvað því um líkt. En það er alltaf ákveðin stemming í því að fara í IKEA, sérstaklega núna þegar að það er búið að jólaskreyta allt hátt og lágt. Ætla svona til gamans að láta fylgja með myndir af ''nokkrum'' vörum úr IKEA sem að mér langar í búið.

Malm snyrtiborð - 19.990 kr.
Kertastjaki - 395 kr.
Sjúkur kertastjaki 3.990 kr.
Kertadiskur, stærri stærð 895 kr. minni stærð 295 kr.
Get greinilega ekki hætt að hugsa um kertastjaka, 3 í setti - 2.990 kr.
Stórt heimskort 17.990 kr.
Sætir rammar - 895 kr. stk.

Stór hvítur Stave spegill 70x160 - 9.990 kr. (vantar einn stóran spegil)
Þessi æðislega skál, lengi langað í hana - 3.990 kr.
Æðislegir vasar 6.990 kr. stk.
Ludde gæra, 7.990 kr.
Sætt púðaver úr gæru - 4.990 kr.
Við þurfum fyrst og fremst sófaborð, þetta lack sófaborð heillar mig - 9.990 kr.
Expedit innlegg, þurfum svona til að fela allt ljóta dótið 
Hurð til vinstri 2.450 kr. Skúffur til hægri 3.950 kr.
Teppi - 3.990 kr. 
Markus minn til þess að vera í stíl við herran - 37.950 kr.
Eina svona tunnu til viðbótar - 2.990 kr.
Þessi groove-aði gólflampi - 22.990 kr.

-Love, Sigrún Alda

2 comments:

  1. hvernig væri að kaupa þetta snyrtiborð, held að við höfum rætt um þetta í 2-3ár :)

    ReplyDelete
  2. Hahaha er með snyrtiaðstöðu í augnablikinu, en ekki svona fancy borð með skúffu og læti. One day Stefanía, one day...

    ReplyDelete