Fékk mér mitt fyrsta tattoo í dag, til heiðurs móður minni. Hún lést úr krabbameini árið 2012 og langaði mig til þess að gera eitthvað fallegt til að heiðra minningu hennar. Því fór það sem svo að ég og systir mín fengum okkur samskonar tattoo af undirskrift hennar sem okkur þykir mjög vænt um. Var búin að draga þetta á langinn en það eru nú komin 2 ár síðan að ég ákvað að fá mér þetta. Mín skoðun er sú að menn eigi ekki að fá sér tattoo nema að vera búin að hugsa þau í gegn. Núna get ég verið sátt og borið nafnið hennar mömmu með stolti, hún verður alltaf hluti að mér.
Ég fékk mér á bakið
Hún fékk sér á úlnliðinn
- Sigrún Alda
Tattoo sisters :-)
ReplyDeletehahahaah spurn. að þið stofnið dúettinn TATTOO SISTERS..... ... . .
ReplyDeleteKV uppáhalds frænkan ykkar
Linda